Fyrirtækið

Allt um okkur

Um fyrirtækið

ÁÁ var stofnað árið 1991 af bræðrunum Árna og Áslaugi Einarssonum. Árið 1997 var nafni og rekstrarformi breytt í ÁÁ Verktakar ehf. 

ÁÁ Verktakar ehf, sérhæfa sig í ýmiskonar hreinsun með háþrýstingsblæstri með heitu
og köldu vatni, hvort sem um er að ræða hús, skip eða borholur.
ÁÁ Verktakar hafa sérhæft sig í  viðhaldi fasteigna, m.a. múrviðgerðir, málningarvinnu, trésmíðavinnu eða aðra viðhaldsvinnu fasteigna.
ÁÁ Verktakar leggja metnað sinn í að nota fagmenn við verkin.

Hjá fyrirtækinu starfa á bilinu  10-15 manns, en það fer eftir verkefnum hverju sinni. ÁÁ Verktakar hafa unnið ýmis verk fyrir orkufyrirtækin, s.s hreinsun á borholum, varmaskiptum, túrbínum og dísum. 
Fjöldinn allur af skipum, bátum og húsum er hreinsaður árlega af ÁÁ Verktökum.Fyrirtækið hefur séð um viðhald fyrir opinbera aðila, fasteignafélög, húsfélög og einstaklinga.

ÁÁ Verktakar eru leiðandi fyrirtæki í háþrýstiþvotti og hafa í gegn um tíðina unnið með mörgum fyrirtækjum að fagverkum. Hjá ÁÁ Verktökum vinna fagmenn með sérþekkingu á ýmsum sviðum. Stefnan er að halda áfram að skila af sér góðum  verkum með því að notast við viðurkennd efni og úrvals fagmenn.

lyfta1.jpg
490

Kláruð verkefni

26

ár í bransanum

230

Ánægðir viðskiptavinir

8512

Kaffibollar

ÁÁ Verktakar ehf • 421-6530 / 898-2210 • aaverktakar@aaverktakar.is
Hannað af Filmís